Teymið

Stjórn verkefnisins

Steinunn Kristjánsdóttir, PhD, prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands

Aðal stjórnandi rannsóknar

Steinunn er stjórnandi verkefnisins. Hún mun hafa yfirumsjón með fornleifarannsóknum sem fara fram innan verkefnisins.

Steinunn Kristjánsdóttir lauk doktorsprófi í fornleifafræði frá Gautaborgarháskóla árið 2004. Hún var stundakennari við Háskóla Íslands árið 2005 en tók ári síðar við sameiginlegri stöðu lektors í fornleifafræði við Þjóðminjasafn Íslands og Háskóla Íslands. Steinunn fékk framgang í stöðu dósents í júní 2009 og síðan prófessors í júlí 2012. Frá 2018 hefur hún eingöngu starfað við Háskóla Íslands og sinnt þar kennslu og rannsóknum. Steinunn var forseti Deildar heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði 2018–2022. 

Kennslusvið Steinunnar liggur innan miðaldafræða og kynjafornleifafræði. Helstu rannsóknasvið hennar eru miðaldafornleifafræði, kirkjusaga, klaustur og klausturstarfsemi.

James G. Clark, PhD, prófessor í Miðaldasögu, Háskólinn í Exeter.

Aðal stjórnandi rannsóknar

James er sagnfræðingur og hefur sérhæft sig í útbreiðslu og þróun reglu Benediktína í Evrópu fyrir siðaskiptin. Hann mun leggja sitt af mörkum bæði við túlkun niðurtöðum fornleifarannsóknanna og finna samhengi þeirra.

James Clark er prófessor í Miðaldasögu við Háskólann í Exeter. Ein af bókunum sem hann hefur skrifað er The Benedictines in the Middle Ages, gefin út af Boydell árið 2011. Hann er einnig reglulegur viðmælandi í sjónvarpi, útvarpi og fréttamiðlum um málefni er tengjast miðalda-, siðabóta- og endurreisnarþemu.

Gottskálk Jensson, PhD, dósent við deild norrænna fræða og málvísinda við Háskólann í Kaupmannahöfn og aðjúnkt við íslensku- og menningardeild við Háskóla Íslands

Þráður:
Rannsókn á miðalda-handritum og bókaframleiðslu í Benediktínarklaustrum.

Joe W. Walser III, PhD, mannabeinafræðingur við Þjóðminjasafn Íslands.     

Þráður: 
Joe mun hafa yfirumsjón með greiningum á mannabeinum, handritum og textílum sem finnast við fornleifauppgrefti eða sem til eru nú þegar og tengjast verkefninu.                

Egill Erlendsson, PhD, prófessor í landfræði við Háskóla Íslands.

Þráður: 
Egill mun hafa yfirumsjón með rannsóknum tengdum landnotkun og umhverfi sem sjást í fornleifafræðilegum sem og náttúrulegu samhengi innan svæðisins sem var notað í tenglsum við klaustrin.

Advisory Co-Proposers

Alan Outram, PhD, deildarstjóri og prófessor í fornleifafræði við Fornleifafræðideild Háskólans í Exeter.

Hlutverk: 
Alan mun leiðbeina nýdoktornum sem mun rannsaka dýrabeinaleifarnar sem finnast við fornleifarannsóknirnar og tengjast mögulega handrita- og textílgerð. Einnig mun hann leiðbeina hvað mataræði innan klaustranna varðar.  

Janet Montgomery, PhD, prófessor í fornleifafræði við Háskólann í Durham.

Hlutverk: 
Janet mun stjórna og hafa yfirumsjón með rannsóknum tengdum ísótópa greiningum á beinagrindum sem finnast við fornleifarannsóknir verkefnisins með það að leiðaljósi að rannsaka matarræði og landfræðilegan uppruna.

Agnar S. Helgason, PhD, vísindamaður hjá Íslenskri Erfðagreiningu og prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.

Hlutverk: 
Agnar mun hafa yfirumsjón með greiningum og túlkunum á DNA gögnum tengdum verkefninu.

Claire Browne

Hlutverk: 
Claire mun hafa yfirumsjón með rannsóknum á miðaldartextíl frá Íslandi.      

Starfsmenn

Jakob Orri Jónsson, PhD í fornleifafræði. Uppgraftarstjóri.

Jakob Orri Jónsson lauk doktorsgráðu í fornleifafræði frá Háskóla Íslands vorið 2021 og fjallaði hún um neyslu leirkerja og krítarpípna á Íslandi á 17. og 18. öld. Síðan hefur hann unnið sem uppgraftarstjóri við uppgrefti víðsvegar um landið, samhliða fræðistarfi með áherslu á árnýöld.

Helene Benkert, PhD í dýrabeinafræði. Nýdoktor.

Helene er dýrabeinafræðingur með MSc frá háskólanum í Sheffield og doktorsgráðu frá háskólanum í Exeter. Fyrri rannsóknir hennar beindust að hestum í Evrópu á miðöldum. Hún mun greina dýrabein frá þremur klaustrum til að kanna fæðu- og búfjárræktarhætti nunna, munka og leikmanna klaustranna á Íslandi á miðöldum.

Scott Riddel, PhD in Palaeoecology. Nýdoktor

Scott Riddell, MA í fornleifafræði, doktorsnemi í umhverfisfornleifafræði. Viðfangsefni: Mun skoða og greina vistfræðilegar leifar eins og til dæmis frjókorn.Scott Riddell, is a post-doctorate researcher at the University of Iceland. He finished his PhD in Palaeoecology in 2023 at the University of Iceland.  The title of his thesis was; Monks and mires: the vegetation and land use histories of monasteries and their tenancies in Medieval Iceland. His main focus was on palynological data, from the monastic sites of Þingeyraklaustur and Helgafellsklaustur, are utilised to explore the role of Icelandic monasticism with regard to vegetation change and land use in the Medieval period. In this research, Scott will analyse ecological remains from the monastery sites, such as pollen.

Sigrún Hannesdóttir, doktorsnemi í fornleifafræði

Doktorsverkefni Sigrúnar fjallar um nunnuklaustrin sem voru starfrækt í Niðaróserkibiskupsdæmi á miðöldum, þ.e. á Ísland, Grænlændi, Suðureyjum, Mön og í Noregi. Í verkefninu fjallar Sigrún um það hvernig nunnuklaustrin hafa áður verið sett fram í fræðilegum skrifum og að endurskoðar sögu þeirra í samhengi evrópskrar kirkjusögu. Markmið rannsóknarinnar er að nálgast nunnuklaustrin í Niðaróssbiskupsdæmi sem eina heild og varpa þannig ljósi á sameiginlega hugmyndarfræði klausturmenningar kvenna á svæðinu. Rannsóknin svarar þannig bæði ákalli fræðimanna um auknar rannsóknir á klausturmenningu kvenna og þverþjóðlegar nálganir innan þeirra.

Delaney Dammeyer, MA nemi í sögulegri fornleifafræði.

MA verkefni Delaney fjallar um samband klausturs við vatn, með sérstöku tilliti til vatnsnotkunar, staðsetningu í landslagi, nálægð við náttúrulegt vatn og heimildum frá 14. og 15. öld til þess að rannsaka hvernig vatn var notað í helgisiðum klaustra. Að auki hefur Delaney áhuga á blöndun Kristnitrúar og þjóðtrúa á vatni og leitast eftir því að sjá hvort ummerki um slíkt sé að finna á klausturstöðunum.

Lára Janusdóttir, MA nemi í sögulegri fornleifafræði.

Lára er með Bs gráðu í viðskiptafræði ásamt MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Hún stundar nú meistaranám í sögulegri fornleifafræði við Háskóla Íslands. Hennar meistararannsókn fjallar um að miðla fornleifarannsóknum til almennings og mun hún nýta klaustursrannsóknina sem hluta af því. Lára mun bjóða upp á daglegar leiðsagnir um uppgraftarsvæðin og safna gögnum frá gestum.

Ian King, MA nemi í sögulegri fornleifafræði.

Ian er með BS í mannfræði og stjórnmálafræði frá háskólanum í Norður-Flórída. Sem stendur er hann í meistaranámi í sögulegum fornleifafræði við Háskóla Íslands þar sem ritgerðarverkefni hans mun fjalla um varðveittan útsaumaðan textíl.

Joshua William Needham, MA nemi í sögulegri fornleifafræði.

Joshua er með BA gráðu í mannfræði með áherslu á fornleifafræðilega frá háskólanum í Alberta, Kanada. Eftir BA-námið starfaði hann í tvö ár sem fornleifafræðingur í menningarauðlindastjórnun í vesturhluta Kanada, ásamt því að taka þátt í uppgrefti á Suður-Grænlandi sem tengist verkefninu RESPONSE, Þjóðminjasafni Grænlands og skjalasafni Grænlands. Hann stundar nú MA nám ​​í sögulegri fornleifafræði við Háskóla Íslands, þar sem hann mun leggja áherslu á að greina textílframleiðslutæki frá miðaldastöðum á Íslandi.

Nicole Abreu, MA nemi í sögulegri fornleifafræði.

Nicole útskrifaðist frá háskólanum í Norður-Flórída með BA gráðu í mannfræði og ljósmyndun sem aukagrein. Hún einbeitir sér um þessar mundir að textílum frá tímum klaustranna á Íslandi, sem hluti af meistaranámi sínu í sögulegri fornleifafræði við Háskóla Íslands.

Other Specialists

Lynda Howard, PhD, skordýraleifafræðingur og sjálfstæður fræðimaður.

Hlutverk:
Ábyrg fyrir því að skoða skordýraleifar sem finnast í fornleifauppgröftum verkefnisins.

Linda mun skoða tengsl skordýra og lífsskilyrða á klausturtíma, en jafnfram að kanna hvort og hvernig ástandið breyttist í tímans rás, sérstaklega með tilliti til plágunnar og litlu ísaldarinnar.

Sigriður Sunna Ebeneserdóttir, BA og MA í mannfræði, doktorsnemi við Háskóla Íslands.

Hlutverk:
Mun sjá um rannsóknarvinnu og greiningu á DNA sýnum hjá Íslenskri erfðagreiningu.

Tina Jakob, PhD, líffornleifafræðingur og sérfræðingur í fornleifafræðilegum vísindum hjá Durham háskóla.

Hlutverk:
Tina mun bera ábyrgð á ísótópa greiningum, greiningum á sýnum úr manna- og dýrabeinum. Hún mun einnig leggja til túlkanir og greiningar á ýmsum líffornleifafræðilegum hlutum sem tengjast verkefninu.

content-1701

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakin jp

ayowin

yakinjp id

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

JUDI BOLA ONLINE

maujp

maujp

sabung ayam online

sabung ayam online

mahjong ways slot

sbobet88

live casino online

sv388

taruhan bola online

maujp

maujp

maujp

maujp

sabung ayam online

118000231

118000232

118000233

118000234

118000235

118000236

118000237

118000238

118000239

118000240

118000241

118000242

118000243

118000244

118000245

118000246

118000247

118000248

118000249

118000250

118000251

118000252

118000253

118000254

118000255

118000256

118000257

118000258

118000259

118000260

138000181

138000182

138000183

138000184

138000185

138000186

138000187

138000188

138000189

138000190

138000191

138000192

138000193

138000194

138000195

138000196

138000197

138000198

138000199

138000200

138000201

138000202

138000203

138000204

138000205

138000206

138000207

138000208

138000209

138000210

148000226

148000227

148000228

148000229

148000230

148000231

148000232

148000233

148000234

148000235

148000236

148000237

148000238

148000239

148000240

148000241

148000242

148000243

148000244

148000245

158000101

158000102

158000103

158000104

158000105

158000106

158000107

158000108

158000109

158000110

158000111

158000112

158000113

158000114

158000115

158000116

158000117

158000118

158000119

158000120

158000121

158000122

158000123

158000124

158000125

158000126

158000127

158000128

158000129

158000130

168000186

168000187

168000188

168000189

168000190

168000191

168000192

168000193

168000194

168000195

168000196

168000197

168000198

168000199

168000200

168000201

168000202

168000203

168000204

168000205

168000206

168000207

168000208

168000209

168000210

168000211

168000212

168000213

168000214

168000215

178000236

178000237

178000238

178000239

178000240

178000241

178000242

178000243

178000244

178000245

178000246

178000247

178000248

178000249

178000250

178000251

178000252

178000253

178000254

178000255

178000256

178000257

178000258

178000259

178000260

178000261

178000262

178000263

178000264

178000265

178000266

178000267

178000268

178000269

178000270

178000271

178000272

178000273

178000274

178000275

178000276

178000277

178000278

178000279

178000280

188000276

188000277

188000278

188000279

188000280

188000281

188000282

188000283

188000284

188000285

188000286

188000287

188000288

188000289

188000290

188000291

188000292

188000293

188000294

188000295

188000296

188000297

188000298

188000299

188000300

188000301

188000302

188000303

188000304

188000305

198000181

198000182

198000183

198000184

198000185

198000186

198000187

198000188

198000189

198000190

198000191

198000192

198000193

198000194

198000195

198000196

198000197

198000198

198000199

198000200

198000201

198000202

198000203

198000204

198000205

198000206

198000207

198000208

198000209

198000210

218000091

218000092

218000093

218000094

218000095

218000096

218000097

218000098

218000099

218000100

218000101

218000102

218000103

218000104

218000105

218000106

218000107

218000108

218000109

218000110

218000111

218000112

218000113

218000114

218000115

218000116

218000117

218000118

218000119

218000120

228000071

228000072

228000073

228000074

228000075

228000076

228000077

228000078

228000079

228000080

228000081

228000082

228000083

228000084

228000085

228000086

228000087

228000088

228000089

228000090

228000091

228000092

228000093

228000094

228000095

228000096

228000097

228000098

228000099

228000100

208000011

208000012

208000013

208000014

208000015

208000016

208000017

208000018

208000019

208000020

208000021

208000022

208000023

208000024

208000025

208000026

208000027

208000028

208000029

208000030

208000031

208000032

208000033

208000034

208000035

208000036

208000037

208000038

208000039

208000040

content-1701