During the excavation at Þingeyrar in August we offered a free guided tour of the excavation site. Among the guest were locals, Icelandic and foreign tourists. There we got the chance to talk about the history of the monastery at Þingeyrar and the important role it played for the community. The monastery at Þingeyrar is for example known for its major manuscript making,
Við buðum uppá daglegar leiðsagnir um uppgraftarsvæðið í sumar. Þar tókum við á móti heimafólki ásamt íslensku og erlendu ferðafólki. Við sögðum frá sögu staðarins, munkaklaustrinu sem var rekið þar og þeim fjölbreyttu samfélagslegu verkefnum sem þau sinntu. Þingeyraklaustur er meðal annars þekkt fyrir mikla skinnhandritagerð og eru mörg þeirra varðveitt á Stofnun Árna Magnússonar í dag. Gestir voru einnig áhugasamir um að fræðast um fjölbreytt störf fornleifafræðinga, aðferðafræði og rannsóknir.
Meðal gesta var finnskur hópur sem var í hestaferð, hjá Hauki í Hvammi í Vatnsdal.