Author: Sigrún Hannesdóttir, PhD student in Archaeology at the University of Iceland
The importance of landscape has long been recognized within monastic studies, both as an economic and spiritual resource. This paper focuses on the surrounding landscape of a single monastic site, that is Kirkjubæjarklaustur on Síða (south Iceland), one of the two female monasteries established in Medieval Iceland. It focuses also on placenames and associated folk tales around Kirkjubæjarklaustur.
The link to the paper:
https://www.mdpi.com/2077-1444/14/5/665
Höfundur: Sigrún Hannesdóttir, doktorsnemi í fornleifafræði við Háskóla Íslands
Í greininni er landslag Kirkjubæjarklausturs skoðað út frá ævisögulegri nálgun. Meðal annars er sjónum beint að því hvernig sögur af kristnum landnámsmönnum áttu þátt í að skapa heilagleika jarðarinnar á klausturtíma og hvernig klausturminnið lifir áfram í örnefnum og þjóðsögum tengdum þeim þó að leifar klaustursins séu löngu horfnar af yfirborði jarðar.
Geinina má nálgast hér: