It was a pleasure to participate in the annual Science Night, that was held on Saturday, September 30, in Laugardagshöll. One of the aims of Science Night is to open the minds of young people to science and research in Iceland. Sigrún Hannesdóttir, PhD student in archeology and Helene Benkert, PhD zooarchaeologist, reached the youngest visitors exceptionally well, as they educated them about the various animal bones.
We also decided to have a little game, where guests could guess how many animal bones were in a glass vase. Innes ehf. were so generous and supported us with Icelandic skull candy, which we gave away as a prize to those who managed to guess correctly (within margin of error).
Það var ánægjulegt að taka þátt í hinni árlegu Vísindavöku sem haldin var laugardaginn 30. september í Laugardagshöllinni. Eitt af markmiðum Vísindavöku er að opna huga ungs fólks á vísindum og rannsóknarstarfi á Íslandi. Sigrún Hannesdóttir, doktorsnemi í fornleifafræði og Helene Benkert, PhD dýrabeinafræðingur náðu einstaklega vel til yngstu gestanna, þar sem þær fræddu þau um hin ýmsu dýrabein.
Við ákváðum einnig að vera með smá leik, þar sem gestir máttu giska hvað væru mörg dýrabein í glervasa. Innnes ehf. voru svo rausnalegir og styrktu okkur um íslenskt hauskúpu nammi, sem við gáfum í verðlaun fyrir þau sem náðu að giska rétt (innan skekkjumarka)