Fornleifarannsókn á Kirkjubæjarklaustri Uppgraftarhópurinn á Kirkjubæjarklaustri sumarið 2022 Uppgraftarhópurinn á Kirkjubæjarklaustri Amerísk hjón komu í leiðsögn um uppgraftarsvæðið Yfirlitsmynd um uppgraftarsvæðið Delaney, Helene og Erla Sóley Daníel og Margrét Íslenskur gönguhópur kom í leiðsögn á þessum sólríka degi Gæti þetta verið veggur? Dr. Rúnar Leifsson frá Minjastofnun kom í heimsókn Við vorum í kvöldfréttum RÚV Fundum þetta innsigli, líklega af einhverjum textíl sem fluttur var inn frá meginlandinu Verið að taka út jarðlögin en hér er mikill uppsafnaður sandur og gjóska í bland. Heiðar Berg fann þessa fallega skreyttu perlu Heiðar Berg fann þessa fallega skreyttu perlu Fann Eir lykilinn að klaustrinu? Kirkjugarðsveggur sem byggður var um 1940. Við vorum svo heppin á fá Alison Beach, prófessor við St. Andrews Háskólann í Skotlandi að grafa með okkur Lítið brýni með þessu skemmtilega mynstri Föstudagsfundur