Preparation for the Excavation season | Undirbúningur fyrir uppgrefti sumarsins

Part of the excavation team for Kirkjubæjarklaustur and Þingeyrar met recently to prepare for this summer season. We are excited to start on Monday the 3rd of July at Kirkjubæjarklaustur.

A large midden was found in the excavation area last year, but it seems to have accumulated during last centuries of the monastic period. However, a part of it was still in use during 17th or even 18th century. This was confirmed both by artifact analysis and by carbon dating of a bone from a sheep killed in the first half of the 15th century. We will continue with the midden this summer and based on last year´s remote surveys, new areas will be opened as well.

Hluti af teyminu sem tekur þátt í fornleifarannsóknum á Kirkjubæjarklaustri og Þingeyrum, hittist nýverið á undirbúningsfundi fyrir uppgreftri sumarsins. Við erum spennt að hefja uppgraftartímabilið fyrir þetta sumar á Kirkjubæjarklaustri mánudaginn 3. júlí.

Stór öskuhaugur fannst á svæði uppgraftarins í fyrra. Hann er að stærstum hluta frá síðari hluta klausturtímans en sorpi virðist hafa verið fleygt í hann fram á 17. eða jafnvel 18. öld. Var þetta staðfest bæði með gripagreiningum og með kolefnisaldurgreiningu á beini úr sauðfé sem hefur drepist á fyrri hluta 15. aldar. Haldið verður áfram með öskuhauginn þetta sumar, ásamt því að ný svæði verða opnuð, eftir niðurstöðum fjarkannanna í fyrra.

Related Posts